Sunnudagsgrámi

Vá hvað ég svaf lengi í morgun, held að klukkan hafi verið vel rúmlega 11 þegar ég vaknaði.  Halldór átti sko morgunvaktina Joyful  ohhhh ég elska þá daga.  Maður er reyndar svolítið lengi að komast í gang en það var ósköp notalegt svona á sunnudegi að geta fengið að kúra bara.  

Dóri -hópfélagi- mætti svo á svæðið og við komum okkur bara vel af stað í verkefni 2.  Um kvöldið þegar hann var farinn kíkti Pétur við, ægilega þægilegur og góður dagur bara Smile.  Veðrið var frekar vott í dag en hlýtt, svona um 10 gráðurnar.  Það er þó farið að verða ansi grátt og eins gott að maður haldi sig við efnið og hafi ljósin kveikt nú eða þá að kveiki á nokkrum kertum og geri kósí hjá sér í þessum gráma.

Nokkrar myndir í lokin teknar síðustu tvær vikur af börnunum

Steinsofandi á bangsaEysteinn og JódísSnúllurass

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband