29. jn

Halldr: Jds, hva eigum vi a gera?

Jds: Fara sund!

H: Ef biur mig fallega, skal g fara me r sund

J: Komdu sund!

Arnrn: Biddu pabba fallega, svona: Elsku pabbi, viltu koma sund?!

J: Pabbi, komdu NNA sund!


18. ma

Vi Siggi me mmmu  Skgarnesi  kringum 1995

dag eru 62 r san mamma mn fddist. Og rin eru orin rmlega sex san g kvaddi hana og akkrat sex san vi jarsettum hana. a trufli mig ekkert daglega lfinu ver g alltaf svolti brothtt hvern 18. ma og hvern 23. aprl sem upp kemur dagatalinu. Fingar- og dnardegi hennar. Nrvera hennar er sterkari og minningarnar bjartari essa daga. A hugsa um hversdagslega hluti eins og egar sminn hringdi og g sagi ,,Hall!" og fkk tilbaka: ,,Arnrn mn?" myndar stran kkk hlsi og g ver aftur bara 10 ra og arf mmmu minni a halda. En annig er kannski sorgin og sknuurinn eftir foreldrum snum, maur verur bara aftur a barni.

Mr ykir lka vnt um hva vi pabbi og brur mnir erum samstga v a koma saman og minnast hennar essum dgum. Eins og vi gerum dag og gerum aprl. Ekkert grand, bara koma saman t vi leii, s ess kostur, og eya tma saman. a er notalegt og algjrlega hennar anda v hn var svo mikil ssaltpaJoyful.

Myndin sem g setti hr me er af okkur Sigga me mmmu og litlu skottunni Eyrnu Gyu (sem n er vst komin vel undir rtugtTounge) ar sem vi erum besta sta heimi, Skgarnesi, me binn og Hafursfelli bakgrunni. Greinilega lei Svartbakseggjatnslu. Ein af mrgum gum minningumJoyful.


Bloggi endurvaki? Jah, kannski!

g er bin a vera a velta v fyrir mr undanfarnar vikur hvort g tti ekki a fara a skrifa eitthva etta blogg mitt. g velti v reyndar lka miki fyrir mr hvort g tti ekki a skipta um sl og setja eitthva anna nafn bloggi v hinga til hefur a veri mjg persnulegt a v leyti a a hefur frekar jna mr sem dagbk en blogg, svona fyrir fjlskyldu og vini slandi mean vi bjuggum Danmrku, og g hef lti skoanir mnar liggja milli hluta og ekki veri a tvarpa eim... jah, ea frekar ,,blogga" eim.

g er samt bara a sp a hafa etta svona beggja blands dag. Bara bi snii dagbkar og um ml landi stundar, fortar ea framtar, svona eftir v hvernig liggur mr.

N til dmis liggur ljmandi vel mr! Vi vorum a koma fr Gnda Krabb, eins og g ks a kalla hann (reyndar bara akkrat nna) ar sem eiginmaurinn fkk svona ljmandi fnar niurstur r myndatku og blsnum og llu mgulegu. Hann eisai semsagt prfi me glans! Skrti, g var alveg viss um a etta fri svona og g s a einhvern veginn ekki fyrir mr a etta vri komi aftur, samt sem ur var spennufalli svo grarlegt egar vi hjnin gengum t a mr var eiginlega allri loki. Vi bara stoppuum mijum ganginum og hldum utan um hvort anna sm stund. g hafi bara ekki hugmynd um a g hefi hlai essarri spennu innra me mr sem orsakai etta spennufall.

dag giftu sig lka ungu hjnin Buckinghamhll og svo morgun eru sex r san vi jarsungum hana mur mna. Tminn er svo afstur a g veit ekki hvort g a segja a a s langt san ea stutt. g man hins vegar ekki miki eftir eim degi. Bara brot og brot. a er gtt!

Er etta ekki bara gtt svona fyrsta blogg etta langan tma? g held a! a lesa etta hvort e er ekki margir, eftir gn svo langan tmaJoyful.


Gift!

J, vi erum gift!! Grin

a gerist allt laugardaginn 7. gst, me athfn Frkirkjunni og veislu jleikhskjallaranum. Miki rosalega sem a var allt gaman. Meira um a og myndir sar!


Gsun - Steggjun

g fkk sko alveg frrrbra gsun sunnudaginn egar g var stt hinga heim af lgreglunni sem fri mig fallega grasagarinn ar sem vinir mnir voru saman komin til a bja mr brns pavillion-inu ar. Kampavn og jaraber, dsamlegt veur og enn betri flagsskapur. Eftir rnt um fjlskyldugarinn var fari Psthsi og drykkur drukkinn ar til tmi var kominn til a fara me verandi frna veitingastainn Vi tjrnina. ar var bi a taka fr fyrir okkur islegt herbergi ar sem vi stum saman og snddum drindis rtti. Kvldi endai svo drykk Caf Pars eftir tplega 12 tma frrrrbran dag og er g skjunum yfir deginum og vinum mnum sem eru best heimi!!!!

essum skrifuu orum er svo veri a steggja Halldr og veit g a a er ekki sur gaman hj honumSmileg hins vegar notai daginn til a grja msa hluti sem urfti a grja og s fram a hafa ngu a snast fram a deginum stra... sem er laugardaginnGring er skoooo farin a hlakka til!!!!

Yahoooo!!!


Staan ann 31. jl 2010

Halldr laus vi krabbann r eitlum - tkk!

Halldr laus vi krabbann r beinmerg - tkk!

g komin sumarfr - tkk!

Vika giftingu - tkk!

Plokk og lit - tkk!

Kjll og skr - tkk!

Jakkaft Halldr - tkk!

En fuuullt anna eftir eins og:

Halldr fer geislamefer lok gst

Halldr fer stofnfrumusfnun september

Halldr hefur eftirmefer... hugsanlega september

og hellingur eftir a gera fyrir giftinguna lka.. en a er n bara gamanSmile


Tengd!

J vi erum loksins orin tengd! etta tk sinn tma. Vi fluttum Strholti fyrir a vera tveimur vikum san og fengum bslina okkar fr Eimskipi gr svo n vitum vi hva vi hfum a gera. Allt annars bara gtt hr en g tla a blogga betur seinna.

Kvejur fr vorblunni Strholtinu


Flutningur II

Eysteinn er farinn sklann, verur svo sasta skladaginn sinn morgun. g sit ein me kaffibollann minn, Halldr og Gulla sofa ennJoyful. La og rstur voru svo yndisleg a hafa Eystein hj sr laugardagsnttina mean vi hjnaleysin og frnkan frum t lfi. Vi kvum a nota tkifri og fara fyrsta skipti saman pbbarlti san vi fluttum til Danmerkur. Vi litla fjlskyldan feruumst til fuglaparsins og svo hittum vi Halldr Gullu Blasen, slendingapbbnum, eftir og var hn bin a f tvo vini sna til sn. (HP-flatkku)-Grmur og systurdttir hans duttu san inn barinn sar um kvldi og saman frum vi hersingin rlti sem meal annars fl sr heimskn Jail-househommabar me MEIRU (allt t rimlum og barjnninn fangavarabningLoLog svo dnsuum vi mamb og salsa og fleira skemmtilegt Mambo-club. etta var svooo gaman!!!

En ddi lka a grdagurinn var svolti erfiur. Fuglapari kom me Eysteini hinga og hjlpai okkur vi a mla gr en vi num ekki alveg a klra ar sem mlningin klraistCrying. Svo vi verum a halda v fram dag. En etta tti samt ekki a setja miki r skorum ar sem vi hfum, samkvmt Excel-skjalinu, klra svo margt laugardaginn sem tti ekki a gera fyrr en dag og morgun. annig a vi ttum a vera ca. tlunWink.

Jja.. g er a hugsa um a fara a gera eitthva svo vi hldum okkur n rugglega tluninni. Hr er sko ekki slegi slku vi!


Heiman frum vi heim!

J vi erum komin heim Rrmosevej en bara til a pakka og spartla og mla og allt svoleiis. Vi hfum hana Gullu frnku meferis sem er sko bin a setja verkefni upp Excel-skjal svo etta veri n allt saman gert rtt og rttan htt.

Vi fengum svo dsamlegan tlvupst gr. Leigjendur okkar hafa fundi sr ara b, skrifa undir leigusamning ar og flytja byrjun mars!! Svo vi fum bina okkar aftur bara fljtlega eftir a vi komum heimLoL.

Jja.. m ekki vera a essu, arf a fara a:

rfa, pakka, spartla, mla.....


Home sweet home!

er a kvei a vi tlum a flytja okkur ll aftur til slands. Kemur svo sem ekki vart en kvrun sem var ekki auvelt a taka. Vi erum v a fara, ll nema Jds Gurn, t nsta fstudag og verum rma viku a pakka og ganga fr binni.

bin okkar er til tleigu fram nsta vetur svo n er a reyna a finna sr einhvern samasta fram til ess a hn losnar. Allar bendingar um dr hsni Reykjavk vel egnarJoyful. Og svo er a fara atvinnuleit og vonast til a Jds Gurn komist inn leikskla sem fyrst. A msu a huga!

Jn, furbrir Eysteins, vissi af hljmsveit sem vantai bassaleikara og Eysteinn fr a lta astur gr og leist svona ljmandi vel . Strkarnir nu vel saman og mr skilst a fyrsta fing Eysteins s bara morgun. Hljmsveitin er hrna Selfossi svo a egar vi verum flutt til Reykjavkur s g fram a fingar veri um helgarSmile. a er bi a bka ,,gigg" skilst mr sumar, hrna Selfossi, sem veri er a fa fyrir svo n er Eysteinn orinn bassaleikari hljmsveitarinnar Nykur. Frbrt!Wink

Halldr fr blprufu sustu viku sem sndi a hann virist vera a bregast vel vi lyfjunum og hfu au gildi sem tt a hkka, hkka og au sem ttu a lkka, lkka. a var lka komin niurstaa r beinmergsninu sem sndi a krabbinn er lka ar. En lknirinn sagi a a breytti svo sem ekki miklu fyrst hann vri hvort e er orinn svona dreifur, llum eitlum. Hann var jafnframt bjartsnn a n a ,,hreinsa" Halldr og egar a verur bi verur hafist handa vi a safna beinmerg til a eiga til ga ef krabbinn tekur sig upp aftur og yngri mefer arf a halda, sem felur sr a dla hann eigin stofnfrumum r hans eigin beinmerg. Halldr fer nstu lyfjagjf 16. febrar, .e. rijudaginn nsta, og svo fljgum vi t fstudaginn. Vona bara a lyfjagjfin fari eins vel hann og sast, og a eru nttrulega allar lkur vWink.

Jja, g held etta s komi gott a sinni.

Kns ykkur!


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband