Heimsókn frá strákunum okkar :)
4.10.2008 | 16:01
Á fimmtudaginn fannst okkur kominn tími til ađ setja stelpuna á vöggustofuna ţar sem hún var orđin hress ţó ţađ lćki stanslaust úr nefinu á henni. Ţegar viđ vorum búin ađ klćđa hana og komum fram á gang skríkti í minni. Greinilegt hvađ hún hlakkađi til ađ komast út í fyrsta skipti í marga daga. Ţegar viđ komum út og settum hana í vagninn skríkti aftur í henni. Og ţegar viđ gengum inn á vöggustofuna skríkti í henni. Vá hvađ hún var farin ađ ţrá ađ komast út! Viđ Halldór fórum og erinduđumst á međan og svo sóttum viđ stelpuna strax eftir hádegi og ţó hún hafi veriđ svolítiđ leiđ á stofunni ţá lék hún á alls oddi ţegar viđ komum heim og vćliđ sem var búiđ ađ einkenna hana undanfarna daga var alveg horfiđ. Stelpugreyiđ var bara orđin ţunglynd á ađ vera inni allan daginn og komast ekkert út ađ leika viđ fórum og versluđum svo í matinn og löbbuđum svo heim frá búđinni og tíndum epli af trjám sem voru farin ađ svigna undan eplunum og GREINILEGT ađ eigendurnir vildu ţau ekki .

Ég ađ teygja mig eftir epli (bjartsýn!)

Afrakstur tínslunnar plús hálfur lítir íslenskt vatn úr Gvendarbrunnum sem viđ keyptum í Irma á 8,50 eđa rúmlega 170 kr. á gengi dagsins í dag.

Um kvöldiđ var svo generalprufa hjá Halldóri svo ég komst ekki út á flugvöll til ađ taka á móti Sigga og Kristjáni en stökk uppá Emdrup Torv til ađ taka á móti ţeim úr strćtónum rétt fyrir miđnćtti. VAAÁ hvađ var ćđislegt ađ taka allan fiskinn og rćkjurnar og flatkökurnar og hangikjötiđ og lifrarpylsuna og fötin upp úr töskunum hjá ţeim. TAKK ÖLL!!! Stóđst ekki mátiđ og fékk mér flatköku međ hangikjöti í miđnćtursnasl, já og smá appololakkrís sem strákarnir höfđu keypt handa okkur, glćnýja afganga nammmm!!! En ég tími sko EKKI ađ splćsa fisknum á ţá svo ég bíđ međ ađ elda handa okkur fisk ţar til ţeir fara
.
Viđ vöktum ađ sjálfsögđu svolítiđ frameftir í kjaftinu öllu svo ađ viđ vorum svolítiđ ţreytt ţegar viđ fórum öll međ stelpuna á vöggustofuna og svo beint niđur í bć.

En ţađ var samt ferlega nćs. Hygg-uđum okkur bara á kaffihúsum og rölti frameftir, m.a. í grasagarđinumog viđ Halldór skildum svo strákana eftir og fórum og sóttum stelpuna, sem var alveg ađ fíla sig á vöggustofunni, og fórum svo međ hana heim. Svo var borđuđ hjemmelavet pizza og blađrađ fram eftir ööööllu. Hrikalega gaman.
Í morgun sváfum viđ líka frameftir (viđ Halldór til skiptis náttúrulega ) og skelltum okkur svo niđur á Kongens Nytorv á markađ sem var svo sem ekkert nema plattar, glös og skartgripir. Viđ röltum Strikiđ fram og aftur og vá hvađ var pakkađ! Halldór er ađ frumsýna í kvöld og strákarnir eru niđri í bć ađ njóta ţess ađ vera í Köben. Viđ krakkarnir komum bara

heim fyrr enda orđiđ svolítiđ kalt .
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.