Nýr leikur!
11.10.2008 | 21:03
Ég hef ákveðið að búa til svona leik. Hann gengur út á það að til þess að ég hendi inn bloggfærslu verður a.m.k. að vera komin ein athugasemd við nýjustu færslu
. Ég er bara svo sósíal að ég verð að fá smá endurgjöf (feedback) þegar ég skrifa ykkur ástkæru vinir og fjölskylda.

Athugasemdir
hæ skvís
Ég les bloggið hjá þér á hverjum deigi og hef ætlað að skrifa eitthvað en hef aldrei komið mér í það hahahaha
En það er æðislegt að lesa hvað þið hafið það gott.
Kveðja Alberta
Alberta (IP-tala skráð) 12.10.2008 kl. 00:16
Takk fyrir kommentið. Ég hlakka bara til að hitta þig hérna úti :D
Arnrún, 12.10.2008 kl. 06:36
halló halló
gaman að heyra að þið hafið það gott hjá Dananum, þeir eru ekkert búnir að setja hryðjuverkalög á okkur er það? Allt gott að frétta héðan úr amríkunni, vona að ég sjái þig fljótlega á msn, er sko komin með skrifborð loksins og nenni því meira að vera við tölvuna
t
tóta (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.