Fréttir undangenginna daga
29.8.2009 | 14:05
Ţađ er svo ósköp lítiđ ađ frétta af okkur ađ mér finnst eiginlega varla taka ţví ađ vera ađ henda inn einhverju bloggi . En jújú, Eysteinn fór í gćr á fótboltamót til Roskilde međ félaginu sínu en hann er farinn ađ ćfa ásamt Jacob og Anders hjá KFUM sem er stađsett mitt á milli skólans og klúbbsins, svo ţađ er ferlega ţćgilegt. Hann verđur fram á sunnudag og fékk ekki ađ taka međ sér símann sinn svo ég treysti ţví bara ađ hann hafi ţađ gott
. Halldór er núna akkúrat um ţetta leyti ađ hefja síđustu sýningu sína í Tívolí, allavega ţetta sumariđ, og var bara hress međ ţađ. Ţađ á síđan ađ vera eitthvađ heljarinnar húllumhć á eftir sem ég treysti líka ađ verđi bara bráđskemmtilegt
. Nú! Viđ mćđgur vorum einar heima í gćrkvöldi ţar sem Eysteinn var ţá farinn í fótboltaferđina og Halldór ađ vinna. Viđ buđum Einari og Mörtu, og Lóu og Ţresti á sýninguna og gerđum heiđarlega tilraun til ađ bjóđa Sigrúnu og Andy, og Pétri og pabba hans líka en ţau komust ekki. En ţau sem komust skilst mér ađ hafi skemmt sér svona strĺlende vel
.
Á morgun ćtlum viđ svo ađ halda smá afmćliskaffi í tilefni tveggja ára afmćlis dömunnar á mánudaginn og verđum viđ ađ vona ađ veđriđ verđi eins gott og í fyrra ţegar viđ sátum bara úti í garđi allan tímann .
Ađ öđru leyti er bara ekkert ađ frétta.. en fréttaveitan er opin allan sólahringinn og kemur ţeim áleiđis um leiđ og ţćr berast.
Gott ađ sinni
Bless í bili!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.