Bekkjamyndatökur
4.10.2009 | 09:23
Ég ćtla ađ henda inn myndunum sem teknar voru af börnunum í sitthvorri tökunni. Myndirnar af Jódísi voru teknar í maí ţegar ljósmyndari kom á vöggustofuna og myndirnar af Eysteini voru teknar í septemberbyrjun. Eysteinn situr fremst á bekkjarmyndinni sinni og Jódís er öftust til vinstri, í fanginu á Betina, einni af fóstrunni og sú sem sá um hana fyrst ţegar hún kom inn á stofuna. Nú eru allar ófrískar nema sú fóstra sem lengst er til hćgri (og mesta gribban I might add.. fari mađur út í svoleiđis sálma ).




Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.