Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

Tengd!

Já viđ erum loksins orđin tengd! Ţetta tók sinn tíma. Viđ fluttum í Stórholtiđ fyrir ađ verđa tveimur vikum síđan og fengum búslóđina okkar frá Eimskipi í gćr svo nú vitum viđ hvađ viđ höfum ađ gera. Allt annars bara ágćtt hér en ég ćtla ađ blogga betur seinna.

Kveđjur frá vorblíđunni í Stórholtinu


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband