Bloggfærslur mánaðarins, júní 2011
29. júní
30.6.2011 | 00:38
Halldór: Jódís, hvað eigum við að gera?
Jódís: Fara í sund!
H: Ef þú biður mig fallega, þá skal ég fara með þér í sund
J: Komdu í sund!
Arnrún: Biddu pabba fallega, svona: Elsku pabbi, viltu koma í sund?!
J: Pabbi, komdu NÚNA í sund!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)