Sunnudagsgrámi

Vá hvađ ég svaf lengi í morgun, held ađ klukkan hafi veriđ vel rúmlega 11 ţegar ég vaknađi.  Halldór átti sko morgunvaktina Joyful  ohhhh ég elska ţá daga.  Mađur er reyndar svolítiđ lengi ađ komast í gang en ţađ var ósköp notalegt svona á sunnudegi ađ geta fengiđ ađ kúra bara.  

Dóri -hópfélagi- mćtti svo á svćđiđ og viđ komum okkur bara vel af stađ í verkefni 2.  Um kvöldiđ ţegar hann var farinn kíkti Pétur viđ, ćgilega ţćgilegur og góđur dagur bara Smile.  Veđriđ var frekar vott í dag en hlýtt, svona um 10 gráđurnar.  Ţađ er ţó fariđ ađ verđa ansi grátt og eins gott ađ mađur haldi sig viđ efniđ og hafi ljósin kveikt nú eđa ţá ađ kveiki á nokkrum kertum og geri kósí hjá sér í ţessum gráma.

Nokkrar myndir í lokin teknar síđustu tvćr vikur af börnunum

Steinsofandi á bangsaEysteinn og JódísSnúllurass

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband