Jólin eru alls stađar međ jólamatinn og gjafirnar

Jóladagur:

Mćtt hjá Sigrúnu og Andy rétt fyrir klukkan tvö ţar sem Erla tók á móti okkur en hin öll voru í Íslendingamessu ţar sem Sigrún var ađ syngja.  Dagurinn byrjađi međ kaffi og kökum.  Ţegar líđa tók á daginn var lćriđ sett inn í ofninn og mynd sett í tćkiđ.  Bubblur og snakk, Foi Gras og tilheyrandi, lífrćnt danskt lambakjöt og heimatilbúinn eftir ţetta allt saman.  Jii minn eini hvađ ég var södd ţegar öllu ţessu var lokiđ, eđa allt ţetta var étiđ.  Og vegna ţess ađ ţessi fjölskylda er einstaklega eftirtektasöm voru jólagjafirnar sérlega viđeigandi ţetta áriđ.  Tvö smellu-kökuform frá Sigrúnu, ţar sem ég hafđi fengiđ lánuđ tvö.  Frá Erlu fékk ég kafaragleraugu svo ég gćti séđ út úr augum ef ég lenti aftur í ţví ađ hjóla í snjókomu.. hún sagđi ađ skíđagleraugun hefđu öll veriđ svo dökk.  Og auk ţess fylgdi góđ krukka af Foi Gras... hamminammm!!!  Eysteinn fékk rosalega flotta Nike hettupeysu frá henni í stíl viđ nýju skóna Wink og Tinnabók frá S+A.  Jódís fékk ćđisleg föt frá Erlu og frábćrar bćkur frá Sigrúnu.  Já viđ vorum sko ţvílíkt leyst út međ gjöfum Joyful.

Annar í jólum:

Lóa og Ţröstur komu svo klyfjuđ spilum og matarafgöngum í gćr sem viđ brytjuđum niđur og settum í tartalettur.. sko bara matarafgangana, ekki spilin.  Ţađ var ţríréttađ: Andatartalettur, hangikjötstartalettur og kjúklingatartalettur (sem ég bjó til ţví jólaafgangurinn okkar hafđi klárast, hamborgarhryggurinn ţ.e.)  Ţetta var allt hvert öđru betra og svo til kláruđum viđ allt saman.  Bara nokkrar eftir til ađ narta í í dag Tounge.  Svo spiluđum viđ fram á nótt.  Vođa vođa gaman.

Jóladagurinn ţriđji: 

Í dag er svo hangikjötsbođ heima hjá Pétri en mamma hans og systir flugu hingađ í gćr og tóku međ sér vćnan skammt af hangikjöti.  Ţađ verđur vođa gaman ađ sjá ţau öll ađeinsJoyful.

Svo er bara ekkert planađ fram ađ áramótum ţegar húsiđ fyllist af fólki hjá okkur.  Von á lágmark fimm ef ekki sjö manns til okkar í kalkún og áramótaskaup, ţađ verđur fjör! Grin 

Jćja, gott ađ sinni

Bless í bili! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband